Hafnarstræti, Akureyri

 • Tegund:
  Fjölbýli
 • Stærð:
  51
 • Fasteignamat:
  11.400.000
 • Brunabótamat:
  16.950.000
 • Áhvílandi:
  11.325.920
 • Herbergi:
  2
 • Svefnherbergi:
  1
 • Baðherbergi:
  1
 • Stofur:
  1
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:
  nei

Verð: 0 kr

Hafnarstræti, Akureyri

 
Miðlun Fasteignir ehf 412-1600 kynna,
Hafnarstræti 100

Tilboð óskast í eignina.


2ja herbergja íbúð á annari hæð í miðbæ Akureyrar.
Gengið er inn í húsið úr Hafnarstrætinu. Sameign snyrtilega, á góflum í fremri forstofu flísar, fyrir innan og á stigauppgöngu teppi. 

Nánari lýsing:
Stofa er með parketi og úr stofu er gengið út á vestusvalir.
Herbergi er með parketi á gólfi, fataskápur.
Eldhús er með sprautulakkaðri innréttingu, parket á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi,sturtuklefi, fín innrétting.
Sérgeymsla er í kjallara.

Annað:
- Eignin er í skammtímaleigu.
- Góðir tekjumöguleikar og góð bókunarstaða.
- Frábær staðsetning í hjarta Akureyrar.

 
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd